Kjarasamningar og hrátt kjöt í Víglínunni Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 13. október 2018 10:00 Viðræðuáætlanir fyrir komandi kjarasamninga þurfa að liggja fyrir eftir tíu daga en ljóst er að erfitt verður að semja án aðkomu stjórnvalda. Enda hafa þegar komið fram miklar kröfur á þau í kröfugerð nítján aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins sem kynnt var á miðvikudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns á Stöð 2 í hádeginu til að ræða þessi mál, framtíð fiskeldis og nýlega svarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftlagsmál.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12:20.VísirÞá kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í vikunni um að ekki sé heimilt að hindra innflutning á fersku kjöti frá ríkjum Evrópusambandsins samkvæmt samningnum um evrópska efnahagssvæðið (EES). Andstæðingar innflutningsins hafa lýst yfir vonbrigðum með dóminn en aðrir telja hann til mikilla bóta fyrir íslenska neytendur. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands og Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda eru á víglínu þessara mála og mæta í þáttinn til að ræða afleiðingar dómsins. En þingflokksformaður Miðflokksins segir að ef ekki takist að semja um undanþágur verði að semja upp á nýtt eða jafnvel segja upp EES samningnum.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Viðræðuáætlanir fyrir komandi kjarasamninga þurfa að liggja fyrir eftir tíu daga en ljóst er að erfitt verður að semja án aðkomu stjórnvalda. Enda hafa þegar komið fram miklar kröfur á þau í kröfugerð nítján aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins sem kynnt var á miðvikudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns á Stöð 2 í hádeginu til að ræða þessi mál, framtíð fiskeldis og nýlega svarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftlagsmál.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12:20.VísirÞá kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í vikunni um að ekki sé heimilt að hindra innflutning á fersku kjöti frá ríkjum Evrópusambandsins samkvæmt samningnum um evrópska efnahagssvæðið (EES). Andstæðingar innflutningsins hafa lýst yfir vonbrigðum með dóminn en aðrir telja hann til mikilla bóta fyrir íslenska neytendur. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands og Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda eru á víglínu þessara mála og mæta í þáttinn til að ræða afleiðingar dómsins. En þingflokksformaður Miðflokksins segir að ef ekki takist að semja um undanþágur verði að semja upp á nýtt eða jafnvel segja upp EES samningnum.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira