Óléttar konur geti æft af ákefð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 13. október 2018 12:15 Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Getty/Algerina Perna Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin sem birtist í British Journal of Sports Medicine í ágúst er að mestu leyti unnin af Íslendingum. The New York Times birti umfjöllun um rannsóknina á dögunum.Í rannsókninni voru 130 íþróttakonur og mæður spurðar út í æfingar þeirra þremur árum áður en þær áttu börn og einnig um æfingar á meðgöngu. Einnig voru 118 íslenskar mæður spurðar út í æfingavenjur þeirra fyrir og á meðgöngu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að íþróttakonurnar sem margar höfðu æft fram á og fram yfir annað þriggja mánaða meðgönguskeið höfðu átt eðlilegar fæðingar. Fæðingar íþróttakvennanna voru ekki lengri en þeirra kvenna sem voru í samanburðarhópnum og voru þær ekki líklegri til þess að þurfa undirgangast keisaraskurð. Það voru þau Þorgerður Sigurðardóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Thor Aspelund og Þórhallur Ingi Halldórsson við Háskóla Íslands sem unnu að rannsókninni ásamt Kari Bø frá Noregi. Heilbrigðismál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Sjá meira
Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin sem birtist í British Journal of Sports Medicine í ágúst er að mestu leyti unnin af Íslendingum. The New York Times birti umfjöllun um rannsóknina á dögunum.Í rannsókninni voru 130 íþróttakonur og mæður spurðar út í æfingar þeirra þremur árum áður en þær áttu börn og einnig um æfingar á meðgöngu. Einnig voru 118 íslenskar mæður spurðar út í æfingavenjur þeirra fyrir og á meðgöngu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að íþróttakonurnar sem margar höfðu æft fram á og fram yfir annað þriggja mánaða meðgönguskeið höfðu átt eðlilegar fæðingar. Fæðingar íþróttakvennanna voru ekki lengri en þeirra kvenna sem voru í samanburðarhópnum og voru þær ekki líklegri til þess að þurfa undirgangast keisaraskurð. Það voru þau Þorgerður Sigurðardóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Thor Aspelund og Þórhallur Ingi Halldórsson við Háskóla Íslands sem unnu að rannsókninni ásamt Kari Bø frá Noregi.
Heilbrigðismál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Sjá meira