Nýliðarnir skelltu silfurliðinu og tvenna Hardy gegn stigalausum Blikum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2018 21:18 Hardy var öflug í kvöld. vísir/ernir Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira