Sólveig Anna tók á sig 300 þúsund króna launalækkun Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2018 15:23 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Að sögn félaga í Eflingu verður nú allt kapp lagt á að minnka launabilið sem að þeirra sögn hefur breikkað óheyrilega á undanförnum árum. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur tekið á sig 300 þúsund króna launalækkun. Hún fer úr 1,170 þúsund krónum í 870 þúsund krónur. Sólveig Anna staðfestir þetta í stuttu samtali við Vísi. Er þetta það sem koma skal í kjarasamningum í vetur: Ef atvinnurekendur fallast ekki á launahækkanir, þá skuli þeir gera svo vel sjálfir að taka á sig launalækkanir? „Já, kannski. Ég bara gat ekki með góðri samvisku fengið laun sem eru margföld á við lágmarkslaun,“ segir Sólveig Anna segir þetta snúast um trúverðugleika. Það var Kolbrún Valvesdóttir, sem situr í stjórn Eflingar, sem vakti fyrst athygli á þessu nú í vikunni. Hún segir að þarna nú sé tónn sleginn í aðdraganda samningagerðar, vilji félagsmanna um að minnka launabilið sem aukist hefur ár frá ári. „Nú hefur formaður okkar Eflingarfólks, Sólveig Anna Jónsdóttir, farið á undan með góðu fordæmi og lækkað eigin laun um 300.000 krónur, þótt ekki séu nema örfáir mánuðir síðan hún tók við formannsembætti. Nú vildi ég sjá þá sem helst og mest tala um stöðugleika og lágu launin í sömu setningu, fylgja hennar fordæmi og lækka sín laun í réttu hlutfalli.“ Kjaramál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur tekið á sig 300 þúsund króna launalækkun. Hún fer úr 1,170 þúsund krónum í 870 þúsund krónur. Sólveig Anna staðfestir þetta í stuttu samtali við Vísi. Er þetta það sem koma skal í kjarasamningum í vetur: Ef atvinnurekendur fallast ekki á launahækkanir, þá skuli þeir gera svo vel sjálfir að taka á sig launalækkanir? „Já, kannski. Ég bara gat ekki með góðri samvisku fengið laun sem eru margföld á við lágmarkslaun,“ segir Sólveig Anna segir þetta snúast um trúverðugleika. Það var Kolbrún Valvesdóttir, sem situr í stjórn Eflingar, sem vakti fyrst athygli á þessu nú í vikunni. Hún segir að þarna nú sé tónn sleginn í aðdraganda samningagerðar, vilji félagsmanna um að minnka launabilið sem aukist hefur ár frá ári. „Nú hefur formaður okkar Eflingarfólks, Sólveig Anna Jónsdóttir, farið á undan með góðu fordæmi og lækkað eigin laun um 300.000 krónur, þótt ekki séu nema örfáir mánuðir síðan hún tók við formannsembætti. Nú vildi ég sjá þá sem helst og mest tala um stöðugleika og lágu launin í sömu setningu, fylgja hennar fordæmi og lækka sín laun í réttu hlutfalli.“
Kjaramál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira