„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Naggar. „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira