Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. október 2018 13:10 Aflífa þurfti merina Sviðu í gærkvöldi enda var hún mikið slösuð eftir að hafa hlaupið á girðingu í hávaðanum í gærkvöldi. Mynd/Nína Óskarsdóttir Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína. Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína.
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent