Segir bíósýningar einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir Sylvía Hall skrifar 8. október 2018 20:16 Kvikmyndin Lof mér að falla var frumsýnd í byrjun september. Lof mér að falla Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30
Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30