Vilhjálmur selur hlut sinn í ALP Sylvía Hall skrifar 8. október 2018 23:43 Vilhjálmur Sigurðsson. Aðsend Vilhjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sölu og Markaðssviðs ALP hf. sem rekur Avis, Budget, Payless og ZipCar, hefur hætt störfum eftir að hafa selt hlut sinn í fyrirtækinu. Samhliða þessu hefur hann ásamt eiginkonu sinni aukið við eignarhlut sinn í Hótel Láxa í Mývatnssveit og Hótel Kríu í Vík í Mýrdal. Þau hyggjast nú einbeita sér að hótelrekstri og öðrum fasteignarverkefnum. Vilhjálmur hefur verið einn af eigendum ALP hf síðan 2010, en þá keypti hann fyrirtækið í annað sinn eftir að hafa selt það árið 2007. Í tilkynningu frá Vilhjálmi segir að Vilhjálmur hafi 29 ára reynslu af rekstri bílaleiga en hann skrifaði undir fyrsta sérleyfissamning Budget á Íslandi árið 1991. „ALP rekur eina stærstu bílaleigu landsins með tæplega fjögur þúsund bifreiðar. Fyrirtækið hefur náð frábærum árangri í sölu og markaðsmálum og m.a. hlotið verðlaunin „Licensee of the Year” hjá Avis Budget Group oftar en nokkuð annað land í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Vilhjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sölu og Markaðssviðs ALP hf. sem rekur Avis, Budget, Payless og ZipCar, hefur hætt störfum eftir að hafa selt hlut sinn í fyrirtækinu. Samhliða þessu hefur hann ásamt eiginkonu sinni aukið við eignarhlut sinn í Hótel Láxa í Mývatnssveit og Hótel Kríu í Vík í Mýrdal. Þau hyggjast nú einbeita sér að hótelrekstri og öðrum fasteignarverkefnum. Vilhjálmur hefur verið einn af eigendum ALP hf síðan 2010, en þá keypti hann fyrirtækið í annað sinn eftir að hafa selt það árið 2007. Í tilkynningu frá Vilhjálmi segir að Vilhjálmur hafi 29 ára reynslu af rekstri bílaleiga en hann skrifaði undir fyrsta sérleyfissamning Budget á Íslandi árið 1991. „ALP rekur eina stærstu bílaleigu landsins með tæplega fjögur þúsund bifreiðar. Fyrirtækið hefur náð frábærum árangri í sölu og markaðsmálum og m.a. hlotið verðlaunin „Licensee of the Year” hjá Avis Budget Group oftar en nokkuð annað land í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku,“ segir jafnframt í tilkynningunni.
Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira