Grótta vonast til þess að fá undanþágu: „Mannleg mistök“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2018 21:00 Kári Garðarsson er íþróttastjóri Gróttu. vísir/skjáskot Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag. Endurbætur á íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi fóru ekki eins og ráð var gert fyrir. Mistök á hönnun á viðbyggingu við íþróttahúsið á Seltjarnanesi í sumar hafi orðið þess valdandi að Grótta hefur ekki getað leikið heimaleik í Olís-deildinni það sem af er leiktíð. „Þetta eru mannleg mistök sem gerðust í þessu ferli sem hafa verið í gangi hjá okkur undanfarnar vikur og mánuði. Við erum að vinna hörðum höndum að gera salinn klárann fyrir veturinn,” sagði Kári Garðarsson, íþróttastjóri Gróttu. „Svo er unnið að varanlegri lausn á málinu og það sér fyrir endann á því,” en hvað er ábótavant í salnum eins og hann er núna? „ Öryggissvæðið fyrir aftan mörkin er einn og hálfur metur, ekki tveir. Það þýðir að salurinn var styttur um meter á lengd. Hann var í lagi fyrir framkvæmdir en er núna með hálfan meter sem vantar upp á.” Forráðamenn Gróttu hafa unnið að bráðabirgðarlausn í samkvæmdi við HSÍ og nú er lausn í sjónmáli. „Við þurfum að gera ýmsir úrbætur, sérstaklega hérna á veggjum og skotum sem eru fyrir aftan mörkin. Við þurfum að laga líka gönguleiðirnar fyrir aftan bæði mörkin. Þetta er að klárast hjá okkur og verður klárt fyrir sunnudaginn.” „Þetta er talsvert tjón og hefur verið höfuðverkur að leysa þetta nú til skamms tíma og ekki síður að fá þessi varanlegu lausn sem verður vonandi farið í um áramótin,” sagði Kári. Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag. Endurbætur á íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi fóru ekki eins og ráð var gert fyrir. Mistök á hönnun á viðbyggingu við íþróttahúsið á Seltjarnanesi í sumar hafi orðið þess valdandi að Grótta hefur ekki getað leikið heimaleik í Olís-deildinni það sem af er leiktíð. „Þetta eru mannleg mistök sem gerðust í þessu ferli sem hafa verið í gangi hjá okkur undanfarnar vikur og mánuði. Við erum að vinna hörðum höndum að gera salinn klárann fyrir veturinn,” sagði Kári Garðarsson, íþróttastjóri Gróttu. „Svo er unnið að varanlegri lausn á málinu og það sér fyrir endann á því,” en hvað er ábótavant í salnum eins og hann er núna? „ Öryggissvæðið fyrir aftan mörkin er einn og hálfur metur, ekki tveir. Það þýðir að salurinn var styttur um meter á lengd. Hann var í lagi fyrir framkvæmdir en er núna með hálfan meter sem vantar upp á.” Forráðamenn Gróttu hafa unnið að bráðabirgðarlausn í samkvæmdi við HSÍ og nú er lausn í sjónmáli. „Við þurfum að gera ýmsir úrbætur, sérstaklega hérna á veggjum og skotum sem eru fyrir aftan mörkin. Við þurfum að laga líka gönguleiðirnar fyrir aftan bæði mörkin. Þetta er að klárast hjá okkur og verður klárt fyrir sunnudaginn.” „Þetta er talsvert tjón og hefur verið höfuðverkur að leysa þetta nú til skamms tíma og ekki síður að fá þessi varanlegu lausn sem verður vonandi farið í um áramótin,” sagði Kári.
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira