Molinari innsiglaði sigur Evrópu Dagur Lárusson skrifar 30. september 2018 15:30 Molinari og Thomas Bjorn. vísir/getty Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari. Golf Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari.
Golf Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira