Í ljósum logum í Safamýri eftir misheppnaða eldamennsku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2018 21:56 Aðgerð lögreglu reyndist ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. Vísir/Vilhelm Lögregla og fulltrúar sérsveitar voru kölluð út í fjölbýlishús í Safamýri um sjöleytið í kvöld. Eftir því sem Vísir kemst næst varð slys við eldamennsku þar sem áfengi var notað við matargerðina. Samkvæmt heimildum Vísis útskýrði sá sem var að elda aburðarásina þannig að hann hefði skvett sterku áfengi á pönnuna. Við það blossaði upp eldur sem festi sig í andliti hans og hári. Maðurinn hljóp út úr íbúðinni og urðu nágrannar varir við ósköpin, mann í ljósum logum. Var hringt á lögreglu sem brást við með því að senda fjóra lögreglubíla og jeppa sérsveitar á staðinn. Á þeirri stundu var talið að maðurinn hefði mögulega kveikt viljandi í sér. Betur virðist hafa farið en á horfðist. Þó sást vel á manninum, hár hans var brunnið og hendur illa farnar. Ekki náðist í fulltrúa lögreglu í kvöld til að fá nánari skýringar á atburðunum.Uppfært sunnudag klukkan 09:26 Í dagbók lögreglu kemur fram að tilkynnt hafi verið um eld við bílskúr í Austurborginni klukkan 18:56. Maður hafiverið að steikja mat og mun hafa verið að nota eldfiman vökva er sprenging varð og eldur læstist í fötum og hári mannsins. Ekki sé vitað frekar um meiðsli mannsins en hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild. Lögreglumál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Sjá meira
Lögregla og fulltrúar sérsveitar voru kölluð út í fjölbýlishús í Safamýri um sjöleytið í kvöld. Eftir því sem Vísir kemst næst varð slys við eldamennsku þar sem áfengi var notað við matargerðina. Samkvæmt heimildum Vísis útskýrði sá sem var að elda aburðarásina þannig að hann hefði skvett sterku áfengi á pönnuna. Við það blossaði upp eldur sem festi sig í andliti hans og hári. Maðurinn hljóp út úr íbúðinni og urðu nágrannar varir við ósköpin, mann í ljósum logum. Var hringt á lögreglu sem brást við með því að senda fjóra lögreglubíla og jeppa sérsveitar á staðinn. Á þeirri stundu var talið að maðurinn hefði mögulega kveikt viljandi í sér. Betur virðist hafa farið en á horfðist. Þó sást vel á manninum, hár hans var brunnið og hendur illa farnar. Ekki náðist í fulltrúa lögreglu í kvöld til að fá nánari skýringar á atburðunum.Uppfært sunnudag klukkan 09:26 Í dagbók lögreglu kemur fram að tilkynnt hafi verið um eld við bílskúr í Austurborginni klukkan 18:56. Maður hafiverið að steikja mat og mun hafa verið að nota eldfiman vökva er sprenging varð og eldur læstist í fötum og hári mannsins. Ekki sé vitað frekar um meiðsli mannsins en hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild.
Lögreglumál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Sjá meira