Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2018 15:17 Páll segir reglurnar um örorkumat hljóti að hafa eitthvað með það að gera að tvöfalt hærra hlutfall ungs fólks á Íslandi greinist með geðröskun en á hinum Norðurlöndunum. fréttablaðið/ernir Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“ Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira