Telja að hjálmur hefði bjargað lífi ítalska hjólreiðamannsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. september 2018 17:55 Maðurinn var á leið niður bratta brekku á Nesjavallaleið vestan megin við Dyrfjöll. Loftmyndir ehf. Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. Nefndin beinir því til Samgönguráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Engin vitni urðu að slysinu og komu vegfarendur að manninum þar sem hann lá meðvitundarlaus á jörðinni við hjólið, neðst í brekkunni vestan við Dyrafjöll. Útilokaði lögregla að keyrt hafi verið á manninn þar sem enginn ummerki fundust á vettvangi eða á hjólinu um árekstur. Telur rannsóknarnefndin að maðurinn hafi misst vald á hjólinu á töluverðum hraða niður brekkuna með þeim afleiðingum að hann hafi fallið fram fyrir og lent með höfuðið á veginum. Lést hann af völdum höfuðáverka og var maðurinn ekki með hjálm. Að mati nefndarinnar eru líkur á að maðurinn hefði lifað slysið af hefði hann verið með hjálm. Í skýrslu nefndarinnar um slysið segir að um það bil 70 til 75 prósent banaslysa hjólreiðamanna séu af völdum höfuðáverka. Hvetur nefndin hjólreiðamenn til þess að nota hjálm auk þess sem að því er beint til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Skýrslu nefndarinnar má lesa hér. Samgöngur Tengdar fréttir Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. 23. maí 2017 17:56 Tæknideild lögreglu útilokar að ekið hafi verið á hjólreiðamanninn sem fannst meðvitundarlaus Hjólreiðamaðurinn er alvarlega slasaður. 23. maí 2017 17:15 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. Nefndin beinir því til Samgönguráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Engin vitni urðu að slysinu og komu vegfarendur að manninum þar sem hann lá meðvitundarlaus á jörðinni við hjólið, neðst í brekkunni vestan við Dyrafjöll. Útilokaði lögregla að keyrt hafi verið á manninn þar sem enginn ummerki fundust á vettvangi eða á hjólinu um árekstur. Telur rannsóknarnefndin að maðurinn hafi misst vald á hjólinu á töluverðum hraða niður brekkuna með þeim afleiðingum að hann hafi fallið fram fyrir og lent með höfuðið á veginum. Lést hann af völdum höfuðáverka og var maðurinn ekki með hjálm. Að mati nefndarinnar eru líkur á að maðurinn hefði lifað slysið af hefði hann verið með hjálm. Í skýrslu nefndarinnar um slysið segir að um það bil 70 til 75 prósent banaslysa hjólreiðamanna séu af völdum höfuðáverka. Hvetur nefndin hjólreiðamenn til þess að nota hjálm auk þess sem að því er beint til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Skýrslu nefndarinnar má lesa hér.
Samgöngur Tengdar fréttir Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. 23. maí 2017 17:56 Tæknideild lögreglu útilokar að ekið hafi verið á hjólreiðamanninn sem fannst meðvitundarlaus Hjólreiðamaðurinn er alvarlega slasaður. 23. maí 2017 17:15 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. 23. maí 2017 17:56
Tæknideild lögreglu útilokar að ekið hafi verið á hjólreiðamanninn sem fannst meðvitundarlaus Hjólreiðamaðurinn er alvarlega slasaður. 23. maí 2017 17:15
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent