Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í Benedikt Bóas skrifar 19. september 2018 12:30 Fínar hugmyndir. Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Rosalegir ráðherrar Ráðherrabílar eru eitt mesta bruðl síðari ára. En af hverju að hætta þar? Af hverju ekki að fljúga Xzibit, úr þáttunum Pimp My Ride, hingað og blinga upp ráðherrabílana? Það er frábær hugmynd.Einn góður úr Pimp My Ride.Strandveður allt árið Fyrst það var hægt að eyða öllum þessum milljónum í lýsingu er hægt að eyða álíka í hita í Nauthólsvík. Sólbað í nóvember, þökk sé ríkisstjórninni. Það myndi tryggja þeim fjögur ár til viðbótar. Það er frábær hugmynd.Fínt að hita upp Nauthólsvík.Fréttablaðið/ernir eyjólfssonNorðurljósatúnið Af hverju að fara út úr borginni til að sjá hin ótrúlegu norðurljós? Af hverju ekki að breyta bara Klambra túni í eitt stórt Norðurljósatún? Ljósasérfræðingar ríkisins munu hanna einhverja klikkaða sýningu. Það er frábær hugmynd.Allir í orlofi Fyrir 22 milljónir má kaupa sér örlítinn kofa á Spáni. Af hverju á íslenska þjóðin ekki orlofshús þar í landi? Sól og sangría í boði ríkisins. Það er frábær hugmyndFínt að eiga einn kofa á Spáni.Hvalaskoðun á tveimur jafnfljótum Hver vill ekki skoða hvali? Núna er tíminn til að byggja einhverja svakalegustu göngubrú allra tíma eitthvert lengst út á haf og sjá hvali sem reglulega heimsækja landið. Þeir eru alltaf að koma nær og nær eins og dæmin sanna í sumar. Það er frábær hugmynd.Alltaf gaman í góðri hvalaskoðun.Orkuskipti alþingismanna Nú er voðalega vinsælt á Alþingi að ætla að banna bensínspúandi bíla. Það væri því ekki vitlaust að kaupa Segway-hjól fyrir ríkisstjórnina og láta þau reyna að fara á milli staða með rafmagnið að vopni. Það er frábær hugmynd.Segway er skemmtilegur ferðamáti.Þeysast um sjóinn Alþingi er niðri í miðbæn. Og það þarf að losna við bíla úr morgunumferðinni. Alþingismenn keyra mikið. En af hverju ekki að fara sjóleiðina? Sæþotur á liðið. Það er frábær hugmynd. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Rosalegir ráðherrar Ráðherrabílar eru eitt mesta bruðl síðari ára. En af hverju að hætta þar? Af hverju ekki að fljúga Xzibit, úr þáttunum Pimp My Ride, hingað og blinga upp ráðherrabílana? Það er frábær hugmynd.Einn góður úr Pimp My Ride.Strandveður allt árið Fyrst það var hægt að eyða öllum þessum milljónum í lýsingu er hægt að eyða álíka í hita í Nauthólsvík. Sólbað í nóvember, þökk sé ríkisstjórninni. Það myndi tryggja þeim fjögur ár til viðbótar. Það er frábær hugmynd.Fínt að hita upp Nauthólsvík.Fréttablaðið/ernir eyjólfssonNorðurljósatúnið Af hverju að fara út úr borginni til að sjá hin ótrúlegu norðurljós? Af hverju ekki að breyta bara Klambra túni í eitt stórt Norðurljósatún? Ljósasérfræðingar ríkisins munu hanna einhverja klikkaða sýningu. Það er frábær hugmynd.Allir í orlofi Fyrir 22 milljónir má kaupa sér örlítinn kofa á Spáni. Af hverju á íslenska þjóðin ekki orlofshús þar í landi? Sól og sangría í boði ríkisins. Það er frábær hugmyndFínt að eiga einn kofa á Spáni.Hvalaskoðun á tveimur jafnfljótum Hver vill ekki skoða hvali? Núna er tíminn til að byggja einhverja svakalegustu göngubrú allra tíma eitthvert lengst út á haf og sjá hvali sem reglulega heimsækja landið. Þeir eru alltaf að koma nær og nær eins og dæmin sanna í sumar. Það er frábær hugmynd.Alltaf gaman í góðri hvalaskoðun.Orkuskipti alþingismanna Nú er voðalega vinsælt á Alþingi að ætla að banna bensínspúandi bíla. Það væri því ekki vitlaust að kaupa Segway-hjól fyrir ríkisstjórnina og láta þau reyna að fara á milli staða með rafmagnið að vopni. Það er frábær hugmynd.Segway er skemmtilegur ferðamáti.Þeysast um sjóinn Alþingi er niðri í miðbæn. Og það þarf að losna við bíla úr morgunumferðinni. Alþingismenn keyra mikið. En af hverju ekki að fara sjóleiðina? Sæþotur á liðið. Það er frábær hugmynd.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira