Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. september 2018 12:48 Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum.Í kvöldfréttum á föstudaginn fjölluðum við um að kostnaður borgarinnar, vegna langtímaveikinda starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum, nemi rúmlega 350 milljónum króna á hálfu ári. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir að vandinn eigi við um fleiri svið borgarinnar en skóla- og frístundasvið. „Við höfum heyrt þetta áður. Þetta hefur verið skoðað en kannski ekki nægilega djúpt. Við verðum vör við þetta, ekki bara á þessu sviði heldur á fleiri sviðum. Það má segja að kostnaðurinn komi að einhverju leyti betur fram á ákveðnum sviðum,“ segir Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins benti á kostnaðinn í vikunni. „Þó það standi ekki hverjar ástæðurnar séu þá er líklegt að þetta sé vegna álags sem fólk er að mæta. Það eru lág laun, mikið álag, mannekla,“ segir Sanna Magdalena. „Það má segja að það vanti rannsókn á þessu, orsök og afleiðingum. Það hefur gjarnan verið talað um að langvarandi álag á vinnustað valdi veikindum. Ég held að það sé þekkt sannindi,“ Segir Garðar. Þá segir hann að tilefni sé til að rannsaka mögulegar ástæður að baki veikinda starfsmanna. „Ég held að þessi frétt, þessar athugasemdir borgarfulltrúans gefi tilefni til þess að menn kafi ofan i þetta og skoði raunverulega ástæðurnar að baki þess að veikindi hafi aukist hjá borginni,“ segir Garðar. Borgarstjórn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. 30. ágúst 2018 19:39 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum.Í kvöldfréttum á föstudaginn fjölluðum við um að kostnaður borgarinnar, vegna langtímaveikinda starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum, nemi rúmlega 350 milljónum króna á hálfu ári. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir að vandinn eigi við um fleiri svið borgarinnar en skóla- og frístundasvið. „Við höfum heyrt þetta áður. Þetta hefur verið skoðað en kannski ekki nægilega djúpt. Við verðum vör við þetta, ekki bara á þessu sviði heldur á fleiri sviðum. Það má segja að kostnaðurinn komi að einhverju leyti betur fram á ákveðnum sviðum,“ segir Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins benti á kostnaðinn í vikunni. „Þó það standi ekki hverjar ástæðurnar séu þá er líklegt að þetta sé vegna álags sem fólk er að mæta. Það eru lág laun, mikið álag, mannekla,“ segir Sanna Magdalena. „Það má segja að það vanti rannsókn á þessu, orsök og afleiðingum. Það hefur gjarnan verið talað um að langvarandi álag á vinnustað valdi veikindum. Ég held að það sé þekkt sannindi,“ Segir Garðar. Þá segir hann að tilefni sé til að rannsaka mögulegar ástæður að baki veikinda starfsmanna. „Ég held að þessi frétt, þessar athugasemdir borgarfulltrúans gefi tilefni til þess að menn kafi ofan i þetta og skoði raunverulega ástæðurnar að baki þess að veikindi hafi aukist hjá borginni,“ segir Garðar.
Borgarstjórn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. 30. ágúst 2018 19:39 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. 30. ágúst 2018 19:39