Þóttist vera Tiger Woods á PGA golfmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 08:30 Tiger Woods brosandi í gær. Vísir/Getty Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018 Golf Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018
Golf Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira