Tiger í bandaríska Ryder-liðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. september 2018 22:00 Mickelson og Woods mæta liði Evrópu í lok september Vísir/Getty Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira