Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 08:00 Lionel Messi er mögulega að fara að spila einn deildarleikja tímabilsins í Miami í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. Deildarleikur Katalóníufélaganna Girona og Barcelona 27. janúar næstkomandi mun verða spilaður í Miami í Bandaríkjunum samkvæmt heimildum BBC. Leikmannasamtökin í spænsku deildinni voru mjög ósátt með þá ákvörðun spænska sambandsins að spila deildarleik utan Spánar og mörgum öðrum þykir óviðeigandi að leikur í LA Liga verði spilaður í öðru landi en Spáni og hvað þá í annarri heimsálfu. Leikurinn fer fram á Spáni í tengslum við nýjan fimmtán ára samning spænsku deildarinnar við fjölmiðlafyrirtækið Relevent og er markmiðið með þessu að vekja meiri athygli á spænsku deildinni í Bandaríkjunum. Heimildarmenn BBC í kringum spænska knattspyrnusambandið hafa hlerað mögulega sáttatillögu í þessu máli en hún snýr þó aðallega að Girona liðinu sem er þarna að missa heimaleik. Óánægjan á Spáni hefur ekki farið framhjá spænska knattspyrnusambandsins sem leitar nú sátta með því að bjóðast til að borga kostnaðinn fyrir stuðningsmenn heimaliðsins sem vilja ferðast til Miami. Þar erum við að tala um ferðalög og uppihald eða allan þann kostnað sem bætist við af því að leikurinn fer fram á Flórídaskaganum en ekki á Íberíuskaganum. Ársmiðahafar hjá Girona fá 1500 fría flugmiða og gistingu í eina nótt. Þeir sem fara ekki til Bandaríkjanna fá aftur á móti frían miða á útileikinn á móti Barcelona sem fer fram 23. september. Komist ársmiðarhafarnir ekki þangað þá fá þeir einhverja endurgreiðsli eða aflsátt af ársmiðanum sínum. LA Liga hefur hvorki staðfest það að leikurinn í Bandaríkjunum verði leikur Girona og Barcelona eða að stuðningsmenn fái þetta tilboð en heimildir BBC virðast þó vera nokkuð pottþéttar. Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. Deildarleikur Katalóníufélaganna Girona og Barcelona 27. janúar næstkomandi mun verða spilaður í Miami í Bandaríkjunum samkvæmt heimildum BBC. Leikmannasamtökin í spænsku deildinni voru mjög ósátt með þá ákvörðun spænska sambandsins að spila deildarleik utan Spánar og mörgum öðrum þykir óviðeigandi að leikur í LA Liga verði spilaður í öðru landi en Spáni og hvað þá í annarri heimsálfu. Leikurinn fer fram á Spáni í tengslum við nýjan fimmtán ára samning spænsku deildarinnar við fjölmiðlafyrirtækið Relevent og er markmiðið með þessu að vekja meiri athygli á spænsku deildinni í Bandaríkjunum. Heimildarmenn BBC í kringum spænska knattspyrnusambandið hafa hlerað mögulega sáttatillögu í þessu máli en hún snýr þó aðallega að Girona liðinu sem er þarna að missa heimaleik. Óánægjan á Spáni hefur ekki farið framhjá spænska knattspyrnusambandsins sem leitar nú sátta með því að bjóðast til að borga kostnaðinn fyrir stuðningsmenn heimaliðsins sem vilja ferðast til Miami. Þar erum við að tala um ferðalög og uppihald eða allan þann kostnað sem bætist við af því að leikurinn fer fram á Flórídaskaganum en ekki á Íberíuskaganum. Ársmiðahafar hjá Girona fá 1500 fría flugmiða og gistingu í eina nótt. Þeir sem fara ekki til Bandaríkjanna fá aftur á móti frían miða á útileikinn á móti Barcelona sem fer fram 23. september. Komist ársmiðarhafarnir ekki þangað þá fá þeir einhverja endurgreiðsli eða aflsátt af ársmiðanum sínum. LA Liga hefur hvorki staðfest það að leikurinn í Bandaríkjunum verði leikur Girona og Barcelona eða að stuðningsmenn fái þetta tilboð en heimildir BBC virðast þó vera nokkuð pottþéttar.
Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira