Fyrsta félagið í átta ár sem vinnur fjóra titla á sama ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 15:30 Eyjamenn með alla fjórar bikarana sem þeir hafa unnið á árinu 2018. Mynd/Fésbókin/ÍBV Handbolti Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009 Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30
Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30
Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00
Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45