Fyrsta félagið í átta ár sem vinnur fjóra titla á sama ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 15:30 Eyjamenn með alla fjórar bikarana sem þeir hafa unnið á árinu 2018. Mynd/Fésbókin/ÍBV Handbolti Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009 Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30
Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30
Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00
Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45