Ólafía Þórunn endaði í 11. sæti í Frakklandi Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. september 2018 15:17 Ólafía missti dampinn örlítið í lokin en það skilaði henni engu að síður 11. sætinu Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik í dag á Lacoste Ladies Open de France mótinu en mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni en hún endaði í 11. sæti. Ólafía lék á einu höggi undir pari í dag og samtals lék hún á sjö höggum undir pari. Hún var fimm höggum á eftir Caroline Hedwall sem sigraði mótið eftir stórkostlegan lokahring, en sú sænska lék á 9 höggum undir pari í dag. Ólafía spilaði flott golf framan af í dag og eftir fyrri níu holurnar var hún á tveimur höggum undir pari. Hún fékk fugla á 2. og 9. holu vallarins. Á 11. holu nældi Ólafía sér í annan fugl en fyrsti skolli dagsins kom svo á næstu holu. Hún bætti hins vegar fyrir það og fékk fugl á 14. holu. Þegar fjórar holur voru eftir var Ólafía í toppbaráttu en þá var hún í fjórða sæti. En þá komu tveir skollar í röð, á 15. og 16. holu og féll hún niður í 11. sæti. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik í dag á Lacoste Ladies Open de France mótinu en mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni en hún endaði í 11. sæti. Ólafía lék á einu höggi undir pari í dag og samtals lék hún á sjö höggum undir pari. Hún var fimm höggum á eftir Caroline Hedwall sem sigraði mótið eftir stórkostlegan lokahring, en sú sænska lék á 9 höggum undir pari í dag. Ólafía spilaði flott golf framan af í dag og eftir fyrri níu holurnar var hún á tveimur höggum undir pari. Hún fékk fugla á 2. og 9. holu vallarins. Á 11. holu nældi Ólafía sér í annan fugl en fyrsti skolli dagsins kom svo á næstu holu. Hún bætti hins vegar fyrir það og fékk fugl á 14. holu. Þegar fjórar holur voru eftir var Ólafía í toppbaráttu en þá var hún í fjórða sæti. En þá komu tveir skollar í röð, á 15. og 16. holu og féll hún niður í 11. sæti.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira