Rigning setti strik í reikninginn á BMW mótinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. september 2018 23:30 Jordan Spieth vann úrslitakeppnina 2015. Hann kemst ekki inn á síðasta mótið ef allt fer á versta veg og hætta þarf við síðasta hringinn Vísir/Getty Ekki var spilað í dag á BMW mótinu, næst síðasta móti FedEx úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni, vegna veðurs. Lokahringurinn verður leikinn á morgun. Mótið hefur gífurlegt vægi, að því loknu er aðeins eitt mót eftir á mótaröðinni og aðeins 30 stigahæstu kyflingarnir á FedEx stigalistanum fá þáttökurétt á því móti. Þess vegna eru forráðamenn mótsins staðráðnir í því að spila 72 holur, þó fresta þurfi mótinu alveg fram á þriðjudag. Miklar rigningar voru í Pennsylvanía-fylki þar sem mótið fer fram og því var ákveðið að hefja ekki keppni á lokahringnum í dag. Englendingurinn Justin Rose er í forystu í mótinu eftir þrjá hringi á sautján höggum undir pari. Rory McIlroy og Xander Schauffele eru einu höggi á eftir honum. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ekki var spilað í dag á BMW mótinu, næst síðasta móti FedEx úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni, vegna veðurs. Lokahringurinn verður leikinn á morgun. Mótið hefur gífurlegt vægi, að því loknu er aðeins eitt mót eftir á mótaröðinni og aðeins 30 stigahæstu kyflingarnir á FedEx stigalistanum fá þáttökurétt á því móti. Þess vegna eru forráðamenn mótsins staðráðnir í því að spila 72 holur, þó fresta þurfi mótinu alveg fram á þriðjudag. Miklar rigningar voru í Pennsylvanía-fylki þar sem mótið fer fram og því var ákveðið að hefja ekki keppni á lokahringnum í dag. Englendingurinn Justin Rose er í forystu í mótinu eftir þrjá hringi á sautján höggum undir pari. Rory McIlroy og Xander Schauffele eru einu höggi á eftir honum.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira