Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Veiði Vötnin að lifna við á suður og vesturlandi Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Veiði Vötnin að lifna við á suður og vesturlandi Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði