Helmingur bifreiðanna úr brunanum í eigu viðskiptavina Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 09:20 Frá vettvangi við Öskju í morgun. Vísir/Jóhann k. Jóhannsson Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju, segir bifreiðarnar átta sem skemmdust í bruna í morgun ýmist hafa verið í eigu viðskiptavina eða umboðsins. Um er að ræða nýlegar bifreiðar. Upptökur úr öryggismyndavélum á svæðinu verða skoðaðar í dag.Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Vísir/Stöð 2Eins og áður hefur komið fram eru að minnsta kosti átta bifreiðar mikið skemmdar eða ónýtar eftir brunann. Þá segir Jón Trausti að talið sé augljóst að um íkveikju hafi verið að ræða og er málið nú til rannsóknar hjá lögreglu.Sjá einnig: Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Þá verður farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum við bílaumboðið á næstu klukkutímum. Ekkert hefur þó enn komið í ljós um mannaferðir á vettvangi í morgun, að sögn Jóns Trausta. Hann segir viðbragðsaðila hafa brugðist fljótt við og náð að takmarka tjónið. „En það er bara mikil mildi að ekki fór verr, að enginn slasaðist og að slökkviliðið var gríðarlega fljótt á staðinn. Okkar öryggisfyrirtæki var einnig mjög fljótt að átta sig á málinu þannig að sem betur fer var tjónið bara á þessum bílum og engu öðru.“Bílarnir bæði í eigu umboðsins og viðskiptavina Jón Trausti segir nýlegar bifreiðar hafa skemmst í brunanum, annars vegar af tegundinni Mercedes Benz og hins vegar Kia. „Það voru þarna líklega fjórir í okkar eigu, sem eru bifreiðar sem við lánum viðskiptavinum. Svo eru þarna líklega fjórir bílar í eigu viðskiptavina sem hafa verið að sækja þjónustu hjá okkur á verkstæðinu. Við erum núna að upplýsa þá eigendur og láta þá vita hver staðan er.“ Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um bílbruna við Öskju skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Eldurinn var slökktur um klukkustund síðar. Lögreglumál Tengdar fréttir Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 20. ágúst 2018 07:28 Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju, segir bifreiðarnar átta sem skemmdust í bruna í morgun ýmist hafa verið í eigu viðskiptavina eða umboðsins. Um er að ræða nýlegar bifreiðar. Upptökur úr öryggismyndavélum á svæðinu verða skoðaðar í dag.Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Vísir/Stöð 2Eins og áður hefur komið fram eru að minnsta kosti átta bifreiðar mikið skemmdar eða ónýtar eftir brunann. Þá segir Jón Trausti að talið sé augljóst að um íkveikju hafi verið að ræða og er málið nú til rannsóknar hjá lögreglu.Sjá einnig: Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Þá verður farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum við bílaumboðið á næstu klukkutímum. Ekkert hefur þó enn komið í ljós um mannaferðir á vettvangi í morgun, að sögn Jóns Trausta. Hann segir viðbragðsaðila hafa brugðist fljótt við og náð að takmarka tjónið. „En það er bara mikil mildi að ekki fór verr, að enginn slasaðist og að slökkviliðið var gríðarlega fljótt á staðinn. Okkar öryggisfyrirtæki var einnig mjög fljótt að átta sig á málinu þannig að sem betur fer var tjónið bara á þessum bílum og engu öðru.“Bílarnir bæði í eigu umboðsins og viðskiptavina Jón Trausti segir nýlegar bifreiðar hafa skemmst í brunanum, annars vegar af tegundinni Mercedes Benz og hins vegar Kia. „Það voru þarna líklega fjórir í okkar eigu, sem eru bifreiðar sem við lánum viðskiptavinum. Svo eru þarna líklega fjórir bílar í eigu viðskiptavina sem hafa verið að sækja þjónustu hjá okkur á verkstæðinu. Við erum núna að upplýsa þá eigendur og láta þá vita hver staðan er.“ Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um bílbruna við Öskju skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Eldurinn var slökktur um klukkustund síðar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 20. ágúst 2018 07:28 Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 20. ágúst 2018 07:28
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent