Enginn Ronaldo, enginn áhugi, engir áhorfendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2018 13:00 Það voru mörg auð sæti á Santiago Bernabeu í gærkvöldi.Hér fagna Real Madrid leikmennirnir marki. Vísir/Getty Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Spænski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar.
Spænski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira