Hafnarfjarðarmótið flutt úr Strandgötu og yfir á Ásvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2018 14:00 Haukamaðurinn Daníel Ingason skorar í leik á móti FH á síðustu leiktíð. Fréttablaðið/Anton Fjögur af fimm efstu liðum Olís-deildar karla í fyrra taka þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti sem hefst í kvöld. Það er því von á góðum handbolta og spennandi keppni. Hafnarfjarðarmótið hefur verið spilað á Strandgötunni undanfarin ár en mótið hefur nú verið flutt yfir í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Þetta mót hefur verið fastur liður á haustin og þar spila oftast mjög sterk lið við Hafnarfjarðarfélögin tvö. Engin breyting er á því í ár. „Mótið í ár er haldið í ár til heiðurs 150 ára fæðingarafmælis Séra Friðriks. Þess vegna verður mótið spilað í Schenkerhöllinni og veður það spilað þriðjudag, fimmtudag og laugardag og eru þáttakendur mótsins í ár Haukar, FH, Selfoss og Valur,“ segir í frétt á heimasíðu Hauka. Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru eina liðið úr topp fimm sem ekki er með á þessu móti. Selfyssingar urðu í öðru sæti í deildarkeppninni og FH-ingar komust alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir duttu út úr úrslitakeppninni á móti verðandi Íslandsmeisturum ÍBV en höfðu áður slegið Val út í átta liða úrslitunum.Hið árlega Hafnarfjarðarmót hefst á þriðjudag og í ár eru það HAUKAR, @FH_Handbolti, @selfosshandb og @valurhandbolti sem taka þátt. Mótið í ár verður haldið á Ásvöllum og hvetjum við alla til að mæta í Schenkerhöllina #handbolti#olisdeildin#Seinnibylgjan#haukarhaukarpic.twitter.com/TgoLLpXAFG — Haukar Topphandbolti (@Haukarhandbolti) August 19, 2018 Leikjaplan mótsins í ár er þannig: Þriðjudagurinn 21. ágúst Klukkan 18.00 Haukar – Valur Klukkan 20.00 FH – Selfoss Fimmtudagurinn 23. ágúst Klukkan 18.00 FH – Valur Klukkan 20.00 Haukar – Selfoss Laugardagurinn 25. ágúst Klukkan 14.00 Selfoss – Valur Klukkan 16.00 Haukar – FH. Frítt er inn á mótið og verða allir leikir mótsins eru líka sýndir beint á Haukar TV. Olís-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Fjögur af fimm efstu liðum Olís-deildar karla í fyrra taka þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti sem hefst í kvöld. Það er því von á góðum handbolta og spennandi keppni. Hafnarfjarðarmótið hefur verið spilað á Strandgötunni undanfarin ár en mótið hefur nú verið flutt yfir í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Þetta mót hefur verið fastur liður á haustin og þar spila oftast mjög sterk lið við Hafnarfjarðarfélögin tvö. Engin breyting er á því í ár. „Mótið í ár er haldið í ár til heiðurs 150 ára fæðingarafmælis Séra Friðriks. Þess vegna verður mótið spilað í Schenkerhöllinni og veður það spilað þriðjudag, fimmtudag og laugardag og eru þáttakendur mótsins í ár Haukar, FH, Selfoss og Valur,“ segir í frétt á heimasíðu Hauka. Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru eina liðið úr topp fimm sem ekki er með á þessu móti. Selfyssingar urðu í öðru sæti í deildarkeppninni og FH-ingar komust alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir duttu út úr úrslitakeppninni á móti verðandi Íslandsmeisturum ÍBV en höfðu áður slegið Val út í átta liða úrslitunum.Hið árlega Hafnarfjarðarmót hefst á þriðjudag og í ár eru það HAUKAR, @FH_Handbolti, @selfosshandb og @valurhandbolti sem taka þátt. Mótið í ár verður haldið á Ásvöllum og hvetjum við alla til að mæta í Schenkerhöllina #handbolti#olisdeildin#Seinnibylgjan#haukarhaukarpic.twitter.com/TgoLLpXAFG — Haukar Topphandbolti (@Haukarhandbolti) August 19, 2018 Leikjaplan mótsins í ár er þannig: Þriðjudagurinn 21. ágúst Klukkan 18.00 Haukar – Valur Klukkan 20.00 FH – Selfoss Fimmtudagurinn 23. ágúst Klukkan 18.00 FH – Valur Klukkan 20.00 Haukar – Selfoss Laugardagurinn 25. ágúst Klukkan 14.00 Selfoss – Valur Klukkan 16.00 Haukar – FH. Frítt er inn á mótið og verða allir leikir mótsins eru líka sýndir beint á Haukar TV.
Olís-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira