Hundur réðst á eiganda sinn í Vestmannaeyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2018 15:45 Alaskan Malamute er nefndur eftir Malamut Inúítum sem búa á heimskautsströnd Vestur-Alaska. Þeir eru með brún augu. Wiki Commons Heimilishundur af Alaska Malamute-tegund réðst á eiganda sinn í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Eigandinn, kona á fertugsaldri, hlaut töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar. Hundurinn beit konuna í andlit og aðra höndina en samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum verður hundurinn aflífaðir. Er hann af sömu tegund og hundurinn sem beit fimm ára dreng í Kópavogi í vor með þeim afleiðingum að sauma þurfi um áttatíu spor í andlit hans.Sjá einnig: Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Þá óskar lögreglan í Vestmannaeyjum eftir upplýsingum um rúðubrot í safnaðarheimili Landakirkju en fjórar rúður voru brotnar. Talið er að rúðurnar hafi verið brotnar daginn áður en ekki er ljóst hver eða hverjir þarna voru að verki. Dýr Lögreglumál Tengdar fréttir Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Heimilishundur af Alaska Malamute-tegund réðst á eiganda sinn í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Eigandinn, kona á fertugsaldri, hlaut töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar. Hundurinn beit konuna í andlit og aðra höndina en samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum verður hundurinn aflífaðir. Er hann af sömu tegund og hundurinn sem beit fimm ára dreng í Kópavogi í vor með þeim afleiðingum að sauma þurfi um áttatíu spor í andlit hans.Sjá einnig: Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Þá óskar lögreglan í Vestmannaeyjum eftir upplýsingum um rúðubrot í safnaðarheimili Landakirkju en fjórar rúður voru brotnar. Talið er að rúðurnar hafi verið brotnar daginn áður en ekki er ljóst hver eða hverjir þarna voru að verki.
Dýr Lögreglumál Tengdar fréttir Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59
Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00