Koepka í færi á öðrum risatlinum í ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. ágúst 2018 08:49 Koepka þungt hugsi á hringnum í gær Vísir/Getty Brooks Koepka er með tveggja högga forystu fyrir loka daginn á PGA meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins. Bandaríkjamaðurinn Koepka er þegar kominn með einn risatitil á árinu, hann vann Opna bandaríska fyrr í sumar. Von er á mikilli spennu í dag því Koepka er ekki með mikið forskot. Ástralinn Adam Scott er annar á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Koepka, og svo eru níu kylfingar á níu eða átta höggum undir pari. Þar á meðal er Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods. Woods átti mjög góðan hring í gær, fékk fimm fugla á fyrstu níu holunum og spilaði samtals á fjórum höggum undir pari. Woods vann síðast risamót árið 2008 en hann á samtals 14 risatitla í bikarskápnum heima fyrir. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Brooks Koepka er með tveggja högga forystu fyrir loka daginn á PGA meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins. Bandaríkjamaðurinn Koepka er þegar kominn með einn risatitil á árinu, hann vann Opna bandaríska fyrr í sumar. Von er á mikilli spennu í dag því Koepka er ekki með mikið forskot. Ástralinn Adam Scott er annar á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Koepka, og svo eru níu kylfingar á níu eða átta höggum undir pari. Þar á meðal er Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods. Woods átti mjög góðan hring í gær, fékk fimm fugla á fyrstu níu holunum og spilaði samtals á fjórum höggum undir pari. Woods vann síðast risamót árið 2008 en hann á samtals 14 risatitla í bikarskápnum heima fyrir. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira