Tveir bjóða sig fram til forseta ASÍ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. ágúst 2018 19:45 Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson sækjast eftir forsetastól Alþýðusambandsins. Báðir frambjóðendur eru sammála um að endurskoða þurfi skattkerfið. Von er á hörðum vetri þegar litið er til kjaramála en fjölmargir samningar losna um áramótin.Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson.Vísir/Samsett„Áherslurnar hafa aðallega verið á félagslegt réttlæti, það er að segja að skattkerfinu sé beitt í þágu jöfnuðar. Að við gefum í í húsnæðismálum og að það sé tekið hressilega á félagslegum undirboðum á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal. „Áherslunar hjá mér eru þær að við þurfum að byggja upp traust. Það hefur verið óvægin umræða um Alþýðusambandið á samfélagsmiðlum,“ segir Sverrir Már Albertsson. Þá segir hann að mikilvægt að endurvekja þá hugsun að allt vald sambandsins komi frá aðildarfélögunum og að allt vald aðildarfélaganna komi frá félagsmönnum. Þungt ár er framundan þar sem fjölmargir kjarasamningar losna um áramótin. „Ég myndi segja að það væri töluvert á ábyrgð stjórnvalda og að sjálfsögðu viðsemjenda okkar, hvort það verði hér rólegt eða ekki á vinnumarkaðnum á næsta ári,“ segir Drífa.Hvernig geta stjórnvöld brugðist við?„Þau geta brugðist við með því að breyta skattkerfinu og þá skiptir ekki öllu máli hvernig það verði gert heldur að það verði notað til jöfnuðar. Svo þurfa atvinnurekendur að standa frammi fyrir þeirri spurningu hvort þeir ætli að ganga til kjarasamninga og hafa það virkilega í kröfum sínum að hér verði samið um laun undir því sem kostar að lifa af,“ segir Drífa. „Frjálshyggjan og uppgangur yfirstéttanna er búinn að vera fram úr hófi síðustu ár. Miðskiptingin er orðin verulega mikil og ef að stjórnvöld ætla á einhvern hátt að stefna að friði á vinnumarkaði á næsta ári þá þurfa þau að fara í verulega endurskoðun á skattakerfi og millifærslukerfi,“ segir Sverrir. Gengið verður til kosninga í lok óktóber. Kjaramál Tengdar fréttir Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 „Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson sækjast eftir forsetastól Alþýðusambandsins. Báðir frambjóðendur eru sammála um að endurskoða þurfi skattkerfið. Von er á hörðum vetri þegar litið er til kjaramála en fjölmargir samningar losna um áramótin.Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson.Vísir/Samsett„Áherslurnar hafa aðallega verið á félagslegt réttlæti, það er að segja að skattkerfinu sé beitt í þágu jöfnuðar. Að við gefum í í húsnæðismálum og að það sé tekið hressilega á félagslegum undirboðum á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal. „Áherslunar hjá mér eru þær að við þurfum að byggja upp traust. Það hefur verið óvægin umræða um Alþýðusambandið á samfélagsmiðlum,“ segir Sverrir Már Albertsson. Þá segir hann að mikilvægt að endurvekja þá hugsun að allt vald sambandsins komi frá aðildarfélögunum og að allt vald aðildarfélaganna komi frá félagsmönnum. Þungt ár er framundan þar sem fjölmargir kjarasamningar losna um áramótin. „Ég myndi segja að það væri töluvert á ábyrgð stjórnvalda og að sjálfsögðu viðsemjenda okkar, hvort það verði hér rólegt eða ekki á vinnumarkaðnum á næsta ári,“ segir Drífa.Hvernig geta stjórnvöld brugðist við?„Þau geta brugðist við með því að breyta skattkerfinu og þá skiptir ekki öllu máli hvernig það verði gert heldur að það verði notað til jöfnuðar. Svo þurfa atvinnurekendur að standa frammi fyrir þeirri spurningu hvort þeir ætli að ganga til kjarasamninga og hafa það virkilega í kröfum sínum að hér verði samið um laun undir því sem kostar að lifa af,“ segir Drífa. „Frjálshyggjan og uppgangur yfirstéttanna er búinn að vera fram úr hófi síðustu ár. Miðskiptingin er orðin verulega mikil og ef að stjórnvöld ætla á einhvern hátt að stefna að friði á vinnumarkaði á næsta ári þá þurfa þau að fara í verulega endurskoðun á skattakerfi og millifærslukerfi,“ segir Sverrir. Gengið verður til kosninga í lok óktóber.
Kjaramál Tengdar fréttir Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 „Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09
Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00
„Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40