Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2018 22:30 Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð er einn þeirra sem hefur haft milligöngu um sölu á heyi til Noregs. Mynd/Ingólfur Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur. Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur.
Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30
Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00
Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37