Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2018 22:30 Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð er einn þeirra sem hefur haft milligöngu um sölu á heyi til Noregs. Mynd/Ingólfur Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur. Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur.
Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30
Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00
Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37