Barcelona tilkynnir um komu Arturo Vidal Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 21:30 Vidal er að verða leikmaður Barcelona vísir/getty Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30
Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30
Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti