Segir ökumenn skynsamari en áður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 19:32 Þung umferð hefur verið um land allt í dag þar sem landsmenn snúa heim eftir ferðalög helgarinnar. Veðurfar hefur haft áhrif á umferð sem annars hefur gengið vel. Búist er við þungri umferð um land allt fram eftir kvöldi. En landsmenn eru margir hverjir á heimferð eftir ferðalög helgarinnar. Fjölmennust var Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem um 15 þúsund manns komu saman og hefur verið þung umferð frá Landeyjarhöfn en fyrsta ferð með Herjólfi fór klukkan 2 í nótt og verða sigldar ellefu ferðir í dag. Löng röð hefur myndast á bryggjunni þar sem þjóðhátíðargestir bíða ólmir eftir að komast um borð. Að frátöldu umferðarslysi á Suðurlandinu á föstudag hefur umferðin gengið vel að sögn Samgöngustofu. Þá hafa ferðalangar verið varir við hvassviðri víða um land, sér í lagi á Suðurlandi. Lítið hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en hún hefur verið meiri í höfuðborginni. Annars má segja að flóð í Skaftá og hvassviðri hafi haft áhrif á umferð um verslunarmannahelgina en miklar vindhviður eru á sunnanverðu landinu og sumstaðar hafa þær farið upp í 28 m/s. Hildur Guðjónsdóttir, sérfræðingur öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu segir ökumenn almennt skynsamari, upplýstari og þolinmóðari í umferðinni en áður. „Þessi helgi er að koma mjög vel út í samanburði við síðastliðnar helgar. Eftirlit lögreglu hefur verði mjög gott og öflugt. Fólk sýnir mikla skynsemi á vegum landsins. Margir tóku sig til og lögðu fyrr af stað í gær til að forðast hvassviðri og erum við gríðarlega ánægð með það,“ segir Hildur Guðjónsdóttir. Samgöngur Tengdar fréttir Tveir bifhjólamenn slasaðir eftir slysið á Suðurlandsvegi Bifhjól og jepplingur lentu saman. Annar bifhjólamannanna var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús en hinn með sjúkrabíl. 3. ágúst 2018 18:40 Þó umferðin sé þung hefur hún gengið vel Lítið sem ekkert hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en á annan tug tilfella á höfuðborgarsvæðinu. 4. ágúst 2018 13:38 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Þung umferð hefur verið um land allt í dag þar sem landsmenn snúa heim eftir ferðalög helgarinnar. Veðurfar hefur haft áhrif á umferð sem annars hefur gengið vel. Búist er við þungri umferð um land allt fram eftir kvöldi. En landsmenn eru margir hverjir á heimferð eftir ferðalög helgarinnar. Fjölmennust var Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem um 15 þúsund manns komu saman og hefur verið þung umferð frá Landeyjarhöfn en fyrsta ferð með Herjólfi fór klukkan 2 í nótt og verða sigldar ellefu ferðir í dag. Löng röð hefur myndast á bryggjunni þar sem þjóðhátíðargestir bíða ólmir eftir að komast um borð. Að frátöldu umferðarslysi á Suðurlandinu á föstudag hefur umferðin gengið vel að sögn Samgöngustofu. Þá hafa ferðalangar verið varir við hvassviðri víða um land, sér í lagi á Suðurlandi. Lítið hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en hún hefur verið meiri í höfuðborginni. Annars má segja að flóð í Skaftá og hvassviðri hafi haft áhrif á umferð um verslunarmannahelgina en miklar vindhviður eru á sunnanverðu landinu og sumstaðar hafa þær farið upp í 28 m/s. Hildur Guðjónsdóttir, sérfræðingur öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu segir ökumenn almennt skynsamari, upplýstari og þolinmóðari í umferðinni en áður. „Þessi helgi er að koma mjög vel út í samanburði við síðastliðnar helgar. Eftirlit lögreglu hefur verði mjög gott og öflugt. Fólk sýnir mikla skynsemi á vegum landsins. Margir tóku sig til og lögðu fyrr af stað í gær til að forðast hvassviðri og erum við gríðarlega ánægð með það,“ segir Hildur Guðjónsdóttir.
Samgöngur Tengdar fréttir Tveir bifhjólamenn slasaðir eftir slysið á Suðurlandsvegi Bifhjól og jepplingur lentu saman. Annar bifhjólamannanna var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús en hinn með sjúkrabíl. 3. ágúst 2018 18:40 Þó umferðin sé þung hefur hún gengið vel Lítið sem ekkert hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en á annan tug tilfella á höfuðborgarsvæðinu. 4. ágúst 2018 13:38 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Tveir bifhjólamenn slasaðir eftir slysið á Suðurlandsvegi Bifhjól og jepplingur lentu saman. Annar bifhjólamannanna var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús en hinn með sjúkrabíl. 3. ágúst 2018 18:40
Þó umferðin sé þung hefur hún gengið vel Lítið sem ekkert hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en á annan tug tilfella á höfuðborgarsvæðinu. 4. ágúst 2018 13:38