Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Gissur Sigurðsson og Stefán Ó. Jónsson skrifa 8. ágúst 2018 06:39 Starfsmenn Rarik að störfum í gærkvöldi. VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR HREIÐARSSON Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag, með þeim afleiðingum að nánast allt atvinnulíf í bænum lamaðist langt fram á kvöld. Halldór Guðmundur Halldórssson, sem var á bilanavaktinni hjá RARIK, segir að rafmagnið hafi aftur farið að koma inn um tíuleyið og að það hafi nær alfarið verið komið á um miðnætti. Halldór segir að rafmagn hafi verið keyrt á bæinn með tveimur rafmagnslínum, annarri frá Þorlákshöfn og hinni frá Selfossi, og þremur dísel-rafstöðum. Ein rafstöð var sótt á Vík og tvær á Sauðárkrók að sögn Halldórs.Sjá einnig: Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnHann segir að spenninum, sem brann yfir í gærkvöldi, verði skipt út í dag. Annar spennir kemur í bæinn í dag og verður dagurinn og kvöldið nýtt til að tengja hann. Rafmagnsleysið hafði ýmis áhrif á atvinnulífið í Hveragerði í gær, til að mynda hjá Kjörís þar sem eitthvað af afurðum skemmdist. Halldór segir að atvinnurekendur í bænum ættu að geta tekið gleði sína á ný enda ættu rafmagnslínurnar og rafstöðvarnar sem komið var fyrir í gærkvöld að ráða við rafmagnsþörf bæjarins. Hveragerði Orkumál Skagafjörður Tengdar fréttir Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira
Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag, með þeim afleiðingum að nánast allt atvinnulíf í bænum lamaðist langt fram á kvöld. Halldór Guðmundur Halldórssson, sem var á bilanavaktinni hjá RARIK, segir að rafmagnið hafi aftur farið að koma inn um tíuleyið og að það hafi nær alfarið verið komið á um miðnætti. Halldór segir að rafmagn hafi verið keyrt á bæinn með tveimur rafmagnslínum, annarri frá Þorlákshöfn og hinni frá Selfossi, og þremur dísel-rafstöðum. Ein rafstöð var sótt á Vík og tvær á Sauðárkrók að sögn Halldórs.Sjá einnig: Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnHann segir að spenninum, sem brann yfir í gærkvöldi, verði skipt út í dag. Annar spennir kemur í bæinn í dag og verður dagurinn og kvöldið nýtt til að tengja hann. Rafmagnsleysið hafði ýmis áhrif á atvinnulífið í Hveragerði í gær, til að mynda hjá Kjörís þar sem eitthvað af afurðum skemmdist. Halldór segir að atvinnurekendur í bænum ættu að geta tekið gleði sína á ný enda ættu rafmagnslínurnar og rafstöðvarnar sem komið var fyrir í gærkvöld að ráða við rafmagnsþörf bæjarins.
Hveragerði Orkumál Skagafjörður Tengdar fréttir Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira
Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30