Mikill viðbúnaður á Reykjavíkurflugvelli: Flugvél Air Iceland Connect snúið við vegna bilunar Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. ágúst 2018 15:30 Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli þegar flugvél Air Iceland Connect, sem tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag, var snúið við vegna bilunar. Vélinni var lent heilu og höldnu á flugvellinum á fjórða tímanum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Að sögn Guðjóns var vélin nýlögð af stað til Egilsstaða þegar upp kom bilun í öðrum hreyfli. Var vélinni strax snúið við og lenti hún heilu og höldnu á Reykjavíkurflugvelli skömmu eftir klukkan 15. 44 farþegar voru um borð í flugvélinni og var þeim öllum hleypt frá borði. Engan sakaði. Í tilkynningu frá lögreglu segir að lending flugvélarinnar hafi heppnast vel en henni hafi verið snúið við eftir að reyks varð vart í vélinni. Neyðarstigi var lýst yfir vegna bilunarinnar og voru viðbragðsaðilar frá lögreglu og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir út. Að sögn Guðjóns hefur neyðarviðbúnaður nú verið afturkallaður.Fréttin hefur verið uppfærð. Á meðfylgjandi korti sést leiðin sem flugvélin fór. Vélinni var snúið við stuttu eftir að hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli.Skjáskot/Flight Tracker Lögregla var með viðbúnað á vettvangi.Vísir/jóhann k Starfsmenn tóku á móti vélinni á flugvellinum í dag.Vísir/Jóhann k Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli þegar flugvél Air Iceland Connect, sem tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag, var snúið við vegna bilunar. Vélinni var lent heilu og höldnu á flugvellinum á fjórða tímanum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Að sögn Guðjóns var vélin nýlögð af stað til Egilsstaða þegar upp kom bilun í öðrum hreyfli. Var vélinni strax snúið við og lenti hún heilu og höldnu á Reykjavíkurflugvelli skömmu eftir klukkan 15. 44 farþegar voru um borð í flugvélinni og var þeim öllum hleypt frá borði. Engan sakaði. Í tilkynningu frá lögreglu segir að lending flugvélarinnar hafi heppnast vel en henni hafi verið snúið við eftir að reyks varð vart í vélinni. Neyðarstigi var lýst yfir vegna bilunarinnar og voru viðbragðsaðilar frá lögreglu og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir út. Að sögn Guðjóns hefur neyðarviðbúnaður nú verið afturkallaður.Fréttin hefur verið uppfærð. Á meðfylgjandi korti sést leiðin sem flugvélin fór. Vélinni var snúið við stuttu eftir að hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli.Skjáskot/Flight Tracker Lögregla var með viðbúnað á vettvangi.Vísir/jóhann k Starfsmenn tóku á móti vélinni á flugvellinum í dag.Vísir/Jóhann k
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira