Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:13 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. fréttablaðið/anton brink Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að greiða atkvæði um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, óskaði eftir því á fundi með samninganefndum ríkisins og ljósmæðra að fá að leggja fram miðlunartillögu en kjaranefnd ljósmæðra hafnaði því. Hefðu samninganefndirnar samþykkt að ríkissáttasemjari fengi að leggja fram miðlunartillögu hefði annars vegar þurft að samþykkja hana hjá fjármálaráðuneytinu og hins vegar af félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.Lagt til að ágreiningur um launasetningu færi í gerðardóm Í tillögunni fólst annars vegar kjarasamningur sem falið hefði í sér sömu hækkanir og samningur sem ljósmæður felldu í byrjun sumars. Hins vegar var lagt til að ágreiningi um launasetningu ljósmæðra yrði vísað til gerðardóms. „Þarna er um skammtímasamning að ræða en um leið er ákveðin vinna sett í gang vegna launasetningarinnar og mismunar á milli stofnana,“ segir Katrín og bætir við: „Ég hefði viljað sjá þessa tillögu ganga til atkvæða hjá félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.“Fjórði í yfirvinnubanni Yfirvinnubann ljósmæðra hefur nú verið í gildi í tæpa þrjá sólarhringa. Þá hefur fjöldi ljósmæðra sagt upp störfum á Landspítalanum og tóku uppsagnir tólf þeirra gildi um síðustu mánaðamót. Vegna þessa hefur neyðarástand skapast á spítalanum. Hafa stjórnendur hans því ekki aðeins gripið til aðgerðaáætlunar heldur var í dag meðgöngu- og sængurlegudeild lokað auk þess sem fyrstu ómskoðanir þungaðra kvenna, sem jafnan er gerð á 12. viku, falla niður. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að greiða atkvæði um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, óskaði eftir því á fundi með samninganefndum ríkisins og ljósmæðra að fá að leggja fram miðlunartillögu en kjaranefnd ljósmæðra hafnaði því. Hefðu samninganefndirnar samþykkt að ríkissáttasemjari fengi að leggja fram miðlunartillögu hefði annars vegar þurft að samþykkja hana hjá fjármálaráðuneytinu og hins vegar af félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.Lagt til að ágreiningur um launasetningu færi í gerðardóm Í tillögunni fólst annars vegar kjarasamningur sem falið hefði í sér sömu hækkanir og samningur sem ljósmæður felldu í byrjun sumars. Hins vegar var lagt til að ágreiningi um launasetningu ljósmæðra yrði vísað til gerðardóms. „Þarna er um skammtímasamning að ræða en um leið er ákveðin vinna sett í gang vegna launasetningarinnar og mismunar á milli stofnana,“ segir Katrín og bætir við: „Ég hefði viljað sjá þessa tillögu ganga til atkvæða hjá félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.“Fjórði í yfirvinnubanni Yfirvinnubann ljósmæðra hefur nú verið í gildi í tæpa þrjá sólarhringa. Þá hefur fjöldi ljósmæðra sagt upp störfum á Landspítalanum og tóku uppsagnir tólf þeirra gildi um síðustu mánaðamót. Vegna þessa hefur neyðarástand skapast á spítalanum. Hafa stjórnendur hans því ekki aðeins gripið til aðgerðaáætlunar heldur var í dag meðgöngu- og sængurlegudeild lokað auk þess sem fyrstu ómskoðanir þungaðra kvenna, sem jafnan er gerð á 12. viku, falla niður.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35
Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“