Níu úr sömu fjölskyldunni á meðal þeirra 17 sem fórust þegar hjólabáturinn sökk Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2018 07:36 Frá vettvangi slyssins. Vísir/EPA Á meðal þeirra sautján sem fórust þegar hjólabátur sökk í Bandaríkjunum í gær voru níu úr sömu fjölskyldunni.Tveir úr fjölskyldunni björguðust en á meðal þeirra var Tia Coleman sem sagði skipstjórann hafa tjáð 31 farþega bátsins að þeir þyrftu ekki að fara í björgunarvesti. „Ég missti öll börnin mín, ég missti eiginmann minn, ég missti tengdamóður mína, ég missti tengdaföður minn, ég missti mágkonu mína og ég missti frændur mína. Það er í lagi með mig en þetta er virkilega þungbært,“ sagði Coleman við Fox News. Slysið varð þegar hjólabátnum hvolfdi í kröppum sjó á Table Rock-vatninu á fimmtudag. Lögreglan í Missouri-ríki Bandaríkjanna segir þá sem fórust í þessa slysinu hafa verið á aldrinum eins árs og til 70 ára. „Skipstjórinn sagði við okkur: „Ekki hafa áhyggjur af því að grípa björgunarvesti, þið þurfið ekki á þeim að halda.“ Ekkert okkar náði því í björgunarvesti því við hlustuðum á skipstjórann og hann sagði okkur að halda kyrru fyrir,“ sagði Coleman. Hún sagði að vegna skipana skipstjórans hefði ekki gefist tími til að grípa til björgunarvesta, það hefði verið um seinan. „Ég trúi því að það hefði verið hægt að bjarga mörgum þeirra sem fórust,“ sagði Coleman. Ættingi fjölskyldunnar sem var ekki í bátnum sagði við fjölmiðla vestanhafs að hinn meðlimurinn úr fjölskyldunni sem lifði af hefði verið drengur. Skipstjórinn var á meðal þeirra sem björguðust en hann er nú á sjúkrahúsi. Channel 2's @CarlWillisWSB confirms that the 9 family members who died in the duck boat accident were from Indianapolis. Carl talked with another family member who wasn't on the boat. He shared this photo with us. The woman on the far left and the boy on the far right survived. pic.twitter.com/gfcXwPg9YH— WSB-TV (@wsbtv) July 20, 2018 Tengdar fréttir Sautján fórust þegar hjólabátur sökk í Bandaríkjunum Ekki vitað hvort farþegar voru í björgunarvestum. 20. júlí 2018 19:18 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Sjá meira
Á meðal þeirra sautján sem fórust þegar hjólabátur sökk í Bandaríkjunum í gær voru níu úr sömu fjölskyldunni.Tveir úr fjölskyldunni björguðust en á meðal þeirra var Tia Coleman sem sagði skipstjórann hafa tjáð 31 farþega bátsins að þeir þyrftu ekki að fara í björgunarvesti. „Ég missti öll börnin mín, ég missti eiginmann minn, ég missti tengdamóður mína, ég missti tengdaföður minn, ég missti mágkonu mína og ég missti frændur mína. Það er í lagi með mig en þetta er virkilega þungbært,“ sagði Coleman við Fox News. Slysið varð þegar hjólabátnum hvolfdi í kröppum sjó á Table Rock-vatninu á fimmtudag. Lögreglan í Missouri-ríki Bandaríkjanna segir þá sem fórust í þessa slysinu hafa verið á aldrinum eins árs og til 70 ára. „Skipstjórinn sagði við okkur: „Ekki hafa áhyggjur af því að grípa björgunarvesti, þið þurfið ekki á þeim að halda.“ Ekkert okkar náði því í björgunarvesti því við hlustuðum á skipstjórann og hann sagði okkur að halda kyrru fyrir,“ sagði Coleman. Hún sagði að vegna skipana skipstjórans hefði ekki gefist tími til að grípa til björgunarvesta, það hefði verið um seinan. „Ég trúi því að það hefði verið hægt að bjarga mörgum þeirra sem fórust,“ sagði Coleman. Ættingi fjölskyldunnar sem var ekki í bátnum sagði við fjölmiðla vestanhafs að hinn meðlimurinn úr fjölskyldunni sem lifði af hefði verið drengur. Skipstjórinn var á meðal þeirra sem björguðust en hann er nú á sjúkrahúsi. Channel 2's @CarlWillisWSB confirms that the 9 family members who died in the duck boat accident were from Indianapolis. Carl talked with another family member who wasn't on the boat. He shared this photo with us. The woman on the far left and the boy on the far right survived. pic.twitter.com/gfcXwPg9YH— WSB-TV (@wsbtv) July 20, 2018
Tengdar fréttir Sautján fórust þegar hjólabátur sökk í Bandaríkjunum Ekki vitað hvort farþegar voru í björgunarvestum. 20. júlí 2018 19:18 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Sjá meira
Sautján fórust þegar hjólabátur sökk í Bandaríkjunum Ekki vitað hvort farþegar voru í björgunarvestum. 20. júlí 2018 19:18