Formaður samninganefndar ljósmæðra vongóð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júlí 2018 21:42 Katrín Sif Sigurgeirsdóttir er formaður samninganefndar ljósmæðra. Vísir/eyþór Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00
Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35
„Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39