Lögreglan mun loka Hótel Adam á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 22. júlí 2018 13:55 Hótel Adam er staðsett við hlið Krambúðarinnar á Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur. visir/Anton brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun loka Hótel Adam á Skólavörðustíg á mánudag að kröfu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumenn afhentu forsvarsmönnum Hótel Adam bréf þess efnis síðastliðinn föstudag þar sem þeim var tilkynnt að þeir hefðu 48 klukkustundir til að undirbúa lokunina. Var tveggja sólarhringar frestur gefinn svo það myndi ekki bitna á ferðamönnum sem áttu bókaða gistingu á hótelinu og hægt væri að gera ráðstafanir þess efnis, að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns á höfuðborgarsvæðinu. Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Hótel Adam undanfarnar vikur. Blaðamaður Stundarinnar var með í för þegar eftirlitsfulltrúar frá VR og Eflingu fóru í heimsókn á hótelið síðastliðinn þriðjudag.Samkvæmt frétt Stundarinnar reyndist rekstrarleyfi hótelsins hafa runnið út fyrir rúmum þremur árum og var því haldið fram að verið væri að leigja út mun fleiri herbergi en leyfi var fyrir. Greint var frá því í maí síðastliðnum að Íslandsbanki hefði farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 í Reykjavík yrði sett á nauðungarsölu, en húsið er í eigu Ragnars Guðmundssonar sem rekur Hótel Adam.Viðskiptablaðið vakti athygli á sölunni í maí síðastliðnum og vísaði í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. Þar kom fram að kröfur Íslandsbanka hljóði upp á tæplega 25 milljónir króna. Átti að taka beiðnin fyrir á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Hlíðasmára í Kópavogi 14. júní síðastliðinn ef ekki var búið greiða kröfurnar fyrir þann tíma. Hótel Adam komst í sviðsljósið fyrir rúmum tveimur árum þegar gestir vöktu athygli á því að varað væri við því að drekka vatn úr krana en hægt væri að kaupa vatnsflöskur merktar hótelinu á 400 krónur. Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varaði við vatninu í krönunum en seldi sama vatn í flöskum á 400 krónur "We recommend drinking bottled water, not from the tap“ voru skilaboðin sem gestirnir á hótelinu fengu. 10. mars 2016 14:04 Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21. mars 2016 15:48 Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. 14. maí 2018 13:12 Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun loka Hótel Adam á Skólavörðustíg á mánudag að kröfu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumenn afhentu forsvarsmönnum Hótel Adam bréf þess efnis síðastliðinn föstudag þar sem þeim var tilkynnt að þeir hefðu 48 klukkustundir til að undirbúa lokunina. Var tveggja sólarhringar frestur gefinn svo það myndi ekki bitna á ferðamönnum sem áttu bókaða gistingu á hótelinu og hægt væri að gera ráðstafanir þess efnis, að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns á höfuðborgarsvæðinu. Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Hótel Adam undanfarnar vikur. Blaðamaður Stundarinnar var með í för þegar eftirlitsfulltrúar frá VR og Eflingu fóru í heimsókn á hótelið síðastliðinn þriðjudag.Samkvæmt frétt Stundarinnar reyndist rekstrarleyfi hótelsins hafa runnið út fyrir rúmum þremur árum og var því haldið fram að verið væri að leigja út mun fleiri herbergi en leyfi var fyrir. Greint var frá því í maí síðastliðnum að Íslandsbanki hefði farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 í Reykjavík yrði sett á nauðungarsölu, en húsið er í eigu Ragnars Guðmundssonar sem rekur Hótel Adam.Viðskiptablaðið vakti athygli á sölunni í maí síðastliðnum og vísaði í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. Þar kom fram að kröfur Íslandsbanka hljóði upp á tæplega 25 milljónir króna. Átti að taka beiðnin fyrir á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Hlíðasmára í Kópavogi 14. júní síðastliðinn ef ekki var búið greiða kröfurnar fyrir þann tíma. Hótel Adam komst í sviðsljósið fyrir rúmum tveimur árum þegar gestir vöktu athygli á því að varað væri við því að drekka vatn úr krana en hægt væri að kaupa vatnsflöskur merktar hótelinu á 400 krónur.
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varaði við vatninu í krönunum en seldi sama vatn í flöskum á 400 krónur "We recommend drinking bottled water, not from the tap“ voru skilaboðin sem gestirnir á hótelinu fengu. 10. mars 2016 14:04 Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21. mars 2016 15:48 Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. 14. maí 2018 13:12 Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Varaði við vatninu í krönunum en seldi sama vatn í flöskum á 400 krónur "We recommend drinking bottled water, not from the tap“ voru skilaboðin sem gestirnir á hótelinu fengu. 10. mars 2016 14:04
Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21. mars 2016 15:48
Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. 14. maí 2018 13:12
Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40