Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:45 Cristiano Ronaldo er í toppstandi Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30