Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Kristján Már Unnarsson skrifar 24. júlí 2018 16:45 Staðarhóll í Saurbæ í Dölum er nú eyðijörð. Þar er fyrirhugað að gera Sturlureit. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér: Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér:
Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54