47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 08:55 Selma Sól Magnúsdóttir var útnefnd besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildarinnar. vísir/ernir 47 stelpur úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins, Pepsi-deildinni og Inkasso-deildinni, klára ekki sumarið hér heima vegna þess að þær eru í námi erlendis. Þetta kemur fram í úttekt Fótbolti.net sem greindi fyrst frá því í síðustu viku að 24 leikmenn væru á leið út í Pepsi-deildinni og í dag kemur fram að 23 stelpur úr Inkasso-deildinni eru annað hvort farnar eða halda utan á næstu dögum. Það er ekkert nýtt að íslenskir leikmenn nýti tækifærið og fái skólastyrk erlendis, sérstaklega í Bandaríkjunum, en þetta er að færast í aukana ár frá ári. Í fyrra fóru 17 leikmenn Pepsi-deildarinnar út en þeim fjölgar um sjö í ár. Þetta brotthvarf leikmanna gæti haft veruleg áhrif á lokasprett deildanna. Breiðablik, sem trónir á toppi Pepsi-deildarinnar, missir tvo landsliðsmenn í þeim Selmu Sól Magnúsdóttur og Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur. Selma Sól hefur verið einn albesti leikmaður deildarinnar í sumar. Blikarnir missa í heildina fimm leikmenn líkt og Selfyssingar en Valur verður án hinnar bráðefnilegu Ásídar Karenar Halldórsdóttir í sienni hluta mótsins. Þá missir KR, sem er í harðri fallbaráttu, markvörðinn sinn Hrafnhildi Agnarsdóttur í lok ágúst. Fylkir, sem er í öðru sæti í Inkasso-deild kvenna, missir sex leikmenn en flestir eru í aukahlutverki í liðinu fyrir utan Telmu Lóu Hermannsdóttur sem skrifaði undir samning við skóla í Flórída í gær. Skagakonur fara líklega verst út úr þessu í næst efstu deild en þær missa þrjár byrjunarliðskonur sem er mikið högg fyrir þær gulu í baráttunni um sæti í efstu deild að ári. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
47 stelpur úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins, Pepsi-deildinni og Inkasso-deildinni, klára ekki sumarið hér heima vegna þess að þær eru í námi erlendis. Þetta kemur fram í úttekt Fótbolti.net sem greindi fyrst frá því í síðustu viku að 24 leikmenn væru á leið út í Pepsi-deildinni og í dag kemur fram að 23 stelpur úr Inkasso-deildinni eru annað hvort farnar eða halda utan á næstu dögum. Það er ekkert nýtt að íslenskir leikmenn nýti tækifærið og fái skólastyrk erlendis, sérstaklega í Bandaríkjunum, en þetta er að færast í aukana ár frá ári. Í fyrra fóru 17 leikmenn Pepsi-deildarinnar út en þeim fjölgar um sjö í ár. Þetta brotthvarf leikmanna gæti haft veruleg áhrif á lokasprett deildanna. Breiðablik, sem trónir á toppi Pepsi-deildarinnar, missir tvo landsliðsmenn í þeim Selmu Sól Magnúsdóttur og Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur. Selma Sól hefur verið einn albesti leikmaður deildarinnar í sumar. Blikarnir missa í heildina fimm leikmenn líkt og Selfyssingar en Valur verður án hinnar bráðefnilegu Ásídar Karenar Halldórsdóttir í sienni hluta mótsins. Þá missir KR, sem er í harðri fallbaráttu, markvörðinn sinn Hrafnhildi Agnarsdóttur í lok ágúst. Fylkir, sem er í öðru sæti í Inkasso-deild kvenna, missir sex leikmenn en flestir eru í aukahlutverki í liðinu fyrir utan Telmu Lóu Hermannsdóttur sem skrifaði undir samning við skóla í Flórída í gær. Skagakonur fara líklega verst út úr þessu í næst efstu deild en þær missa þrjár byrjunarliðskonur sem er mikið högg fyrir þær gulu í baráttunni um sæti í efstu deild að ári.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira