North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 12:45 Kim og North í New York í ágúst í fyrra. Í baksýn sést Kanye West, eiginmaður Kim og faðir North, sem heldur á Saint, syni hans og Kim. Vísir/Getty Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. Fyrrnefnd móðir hennar, Kim, og Kris Jenner, amma North West, leika einnig í herferðinni. Tilefni auglýsingaherferðinnar er tíu ára afmæli Peekaboo-töskunnar, tösku úr smiðju Fendi, en Kardashian-mæðgurnar sitja bæði fyrir á myndum fyrir tískuhúsið og leika í stuttmynd. Lag Kanye West, Love Lockdown, er spilað í myndinni þar sem mæðgurnar sjást hafa það huggulegt við sundlaug og ganga um akur í sólskininu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjölskyldan hefur leitt saman hesta sína í auglýsingaherferðum. Kim og systur hennar Khloe, Kourtney, Kylie og Kendall sátu fyrir í auglýsingu tískuhússins Calvin Klein í fyrra. Tíst Kim um Fendi-herferðina, ásamt broti úr téðri stuttmynd, má sjá hér að neðan.These @fendi memories I will always cherish shooting this campaign with my mom @krisjenner & daughter. Video shot by @marcushyde celebrating the anniversary of the Peek A Boo bag! #FendiFamily #MeAndMyPeekABoo pic.twitter.com/uCXuktnN37— Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 10, 2018 Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. 2. janúar 2018 15:30 Breytti Kim Kardashian í Jasmine úr Aladdin Prinsessan Jasmine er ein allra vinsælasta persóna í Disney-mynd sem fram hefur komið. Jasmine birtist fyrst í teiknimyndinni Aladdin. 31. maí 2018 13:30 Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. Fyrrnefnd móðir hennar, Kim, og Kris Jenner, amma North West, leika einnig í herferðinni. Tilefni auglýsingaherferðinnar er tíu ára afmæli Peekaboo-töskunnar, tösku úr smiðju Fendi, en Kardashian-mæðgurnar sitja bæði fyrir á myndum fyrir tískuhúsið og leika í stuttmynd. Lag Kanye West, Love Lockdown, er spilað í myndinni þar sem mæðgurnar sjást hafa það huggulegt við sundlaug og ganga um akur í sólskininu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjölskyldan hefur leitt saman hesta sína í auglýsingaherferðum. Kim og systur hennar Khloe, Kourtney, Kylie og Kendall sátu fyrir í auglýsingu tískuhússins Calvin Klein í fyrra. Tíst Kim um Fendi-herferðina, ásamt broti úr téðri stuttmynd, má sjá hér að neðan.These @fendi memories I will always cherish shooting this campaign with my mom @krisjenner & daughter. Video shot by @marcushyde celebrating the anniversary of the Peek A Boo bag! #FendiFamily #MeAndMyPeekABoo pic.twitter.com/uCXuktnN37— Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 10, 2018
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. 2. janúar 2018 15:30 Breytti Kim Kardashian í Jasmine úr Aladdin Prinsessan Jasmine er ein allra vinsælasta persóna í Disney-mynd sem fram hefur komið. Jasmine birtist fyrst í teiknimyndinni Aladdin. 31. maí 2018 13:30 Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. 2. janúar 2018 15:30
Breytti Kim Kardashian í Jasmine úr Aladdin Prinsessan Jasmine er ein allra vinsælasta persóna í Disney-mynd sem fram hefur komið. Jasmine birtist fyrst í teiknimyndinni Aladdin. 31. maí 2018 13:30
Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28. febrúar 2018 11:30