Netverjar í hvalalosti ausa svívirðingum yfir Íslendinga Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 19:41 Erlendir hvalavinir eru reiðir Íslandi og hafa lengi verið. Það má segja að þeir séu langreiðir. Vísir/Getty Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018 Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Sjá meira
Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018
Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Sjá meira
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04