Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 17:15 Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. „Við erum allar vel nánar. Við þekktumst ekki mikið fyrir tímabilið en náðum að þjappa okkur vel saman og það hefur sýnt mikinn árangur,“ sagði Selma Sól við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Maður kemur alltaf inn í leikina við stóru liðin með hugarfarið að við verðum að vinna og það er alltaf léttara að undirbúa sig andlega en maður þarf að vera miklu betur undirbúinn fyrir hin liðin. Það hefur gengið vel núna og ég held að það skili okkur toppsætinu, sigrarnir við litlu liðin.“ Blikar hafa skorað 21 mark í sumar en aðeins fengið á sig sex. Eins og svo oft áður á þessum árstíma munu Blikar horfa á eftir sterkum póstum í sínu liði út til Bandaríkjanna í háskólanám á komandi vikum. Selma Sól er þeirra á meðal. „Við komum alltaf heim á sumrin, en það kemur bara maður í manns stað. Við erum með breiðan hóp og ég hef engar áhyggjur af þessu, við erum allar tilbúnar í stórt hlutverk eins og við höfum sýnt. Við erum ungar en erum samt allar búnar að stíga upp,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir. Næsti leikur Blika er stórleikur og grannaslagur við Stjörnuna. Þegar liðin mættust á Samsungvellinum í fyrstu umferð voru skoruð átta mörk, Blikar unnu 2-6, í leik þar sem veðurguðirnir ákváðu að kyngja niður snjónum á meðan leik stóð. Snjórinn ætti þó að halda sig fjarri á Kópavogsvelli á morgun. Sjónvarpsleikur 10. umferðar er fallslagur FH og HK/Víkings. Sá leikur fer fram í Kaplakrika í kvöld og hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:05. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira
Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. „Við erum allar vel nánar. Við þekktumst ekki mikið fyrir tímabilið en náðum að þjappa okkur vel saman og það hefur sýnt mikinn árangur,“ sagði Selma Sól við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Maður kemur alltaf inn í leikina við stóru liðin með hugarfarið að við verðum að vinna og það er alltaf léttara að undirbúa sig andlega en maður þarf að vera miklu betur undirbúinn fyrir hin liðin. Það hefur gengið vel núna og ég held að það skili okkur toppsætinu, sigrarnir við litlu liðin.“ Blikar hafa skorað 21 mark í sumar en aðeins fengið á sig sex. Eins og svo oft áður á þessum árstíma munu Blikar horfa á eftir sterkum póstum í sínu liði út til Bandaríkjanna í háskólanám á komandi vikum. Selma Sól er þeirra á meðal. „Við komum alltaf heim á sumrin, en það kemur bara maður í manns stað. Við erum með breiðan hóp og ég hef engar áhyggjur af þessu, við erum allar tilbúnar í stórt hlutverk eins og við höfum sýnt. Við erum ungar en erum samt allar búnar að stíga upp,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir. Næsti leikur Blika er stórleikur og grannaslagur við Stjörnuna. Þegar liðin mættust á Samsungvellinum í fyrstu umferð voru skoruð átta mörk, Blikar unnu 2-6, í leik þar sem veðurguðirnir ákváðu að kyngja niður snjónum á meðan leik stóð. Snjórinn ætti þó að halda sig fjarri á Kópavogsvelli á morgun. Sjónvarpsleikur 10. umferðar er fallslagur FH og HK/Víkings. Sá leikur fer fram í Kaplakrika í kvöld og hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:05.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira