Ekki útlit fyrir að sækja þurfi um undanþágur á Landspítalanum í kvöld og nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 16:39 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans. Hann segir að staðan á spítalanum verði áfram þung vegna yfirvinnubanns ljósmæðra. Vísir Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“ Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00
Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23
Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08