Meðferðarúrræði fyrir tölvufíkla opnar í ágúst Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júlí 2018 19:15 Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15
Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15
Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent