Elín fyrst kvenna til að ljúka einstaklingskeppni WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2018 08:00 Elín V. Magnúsdóttir Facebook/Elín - WOW Cyclothon 2018 Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15
Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45