Sverrir Mar vill taka við af Gylfa Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2018 18:03 Sverrir Mar Albertsson hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Mynd/ASÍ Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005.
Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira