Secret Solstice þakkar fyrir sig Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 22:31 Frá Secret Solstice hátíðinni í fyrra. VÍSIR/Andri Marinó Secret Solstice hátíðinni lýkur nú að kvöldi sunnudags 24. júní. Breski rapparinn Stormzy lokar hátíðinni á stóra sviðinu í kvöld. Þetta er í fimmta skipti sem hátíðin er haldin í Laugardalnum. Skipuleggjendur segja að hátíðin hafi farið vel fram og að það hafi verið heilt yfir jákvæð og góð stemning í Laugardalnum yfir helgina. Þrátt fyrir það hafði lögreglan afskipti af um þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi. Skipuleggjendur segja hátíðarsvæðið vera í mun betra ásigkomulagi en við var að búast miðað við veðurskilyrði. Það þakka þeir hátíðargestum og segja þeir umhverfisvitund gesta fara vaxandi og að vel hafi verið tekið í sérstakar ráðstafanir á borð við að flokka rusl sem og að takmarka plastnotkun eftir fremsta megni. Að sögn fjölmiðlafulltrúa hátíðarinnar voru 15.000 manns á svæðinu og þar með 500 starfsmenn. Að lokum þakka skipuleggjendur öllum hátíðargestum, samstarfsaðilum, lögreglu, gæslu og starfsfólki Frístundamiðstöðva Reykjavíkur fyrir frábæra hátíð. Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15 Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37 Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24. júní 2018 10:33 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Secret Solstice hátíðinni lýkur nú að kvöldi sunnudags 24. júní. Breski rapparinn Stormzy lokar hátíðinni á stóra sviðinu í kvöld. Þetta er í fimmta skipti sem hátíðin er haldin í Laugardalnum. Skipuleggjendur segja að hátíðin hafi farið vel fram og að það hafi verið heilt yfir jákvæð og góð stemning í Laugardalnum yfir helgina. Þrátt fyrir það hafði lögreglan afskipti af um þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi. Skipuleggjendur segja hátíðarsvæðið vera í mun betra ásigkomulagi en við var að búast miðað við veðurskilyrði. Það þakka þeir hátíðargestum og segja þeir umhverfisvitund gesta fara vaxandi og að vel hafi verið tekið í sérstakar ráðstafanir á borð við að flokka rusl sem og að takmarka plastnotkun eftir fremsta megni. Að sögn fjölmiðlafulltrúa hátíðarinnar voru 15.000 manns á svæðinu og þar með 500 starfsmenn. Að lokum þakka skipuleggjendur öllum hátíðargestum, samstarfsaðilum, lögreglu, gæslu og starfsfólki Frístundamiðstöðva Reykjavíkur fyrir frábæra hátíð.
Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15 Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37 Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24. júní 2018 10:33 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22
Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15
Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37
Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24. júní 2018 10:33