Mágur Spánarkonungs dæmdur í fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 14:33 Urdangarin fékk dóm sinn mildaðan í Hæstarétti en þarf engu að síður að sitja í fangelsi að öllu óbreyttu. Vísir/EPA Hæstiréttur Spánar staðfesti fangelsisdóm yfir mági Filippusar konungs vegna fjársvika í dag. Mágurinn gæti því orðið fyrsti meðlimur spænsku konungsfjölskyldunnar sem fer í fangelsi í seinni tíð. Iñaki Urdangarin er eiginmaður Kristínar prinsessu, systur Filippusar. Hún var einnig rannsökuð vegna viðskipta eiginmanns hennar en var sýknuð af ákæru á lægra dómstigi. Urdangarin var dæmdur fimm ára og tíu mánaða fangelsi, fimm mánuðum skemur en héraðsdómstóll á Mallorca hafði dæmt hann til að afplána. Hæstiréttur lækkaði jafnframt sekt sem Kristín hafði verið dæmd til að greiða vegna aðildar sinnar að brotum Urdangarin. Mál hjónanna varðar fjármál félagasamtaka þar sem Kristín sat í stjórn og fasteignafélags í eigu þeirra. Urdangarin var sakaður um að hafa dregið að sér meira en sjö milljónir dollara, að sögn New York Times. Urdangarin getur enn reynt að skjóta máli sínu til stjórnlagadómstóls Spánar. Filippus tók við krúnunni árið 2014 en þá hafði Urdangarin þegar verið settur út af sakramentinu hjá konungsfjölskyldunni. Konungurinn hefur síðan slitið opinber tengsl konungsfjölskyldunnar við Kristínu prinsessu. Tengdar fréttir Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30 Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Hæstiréttur Spánar staðfesti fangelsisdóm yfir mági Filippusar konungs vegna fjársvika í dag. Mágurinn gæti því orðið fyrsti meðlimur spænsku konungsfjölskyldunnar sem fer í fangelsi í seinni tíð. Iñaki Urdangarin er eiginmaður Kristínar prinsessu, systur Filippusar. Hún var einnig rannsökuð vegna viðskipta eiginmanns hennar en var sýknuð af ákæru á lægra dómstigi. Urdangarin var dæmdur fimm ára og tíu mánaða fangelsi, fimm mánuðum skemur en héraðsdómstóll á Mallorca hafði dæmt hann til að afplána. Hæstiréttur lækkaði jafnframt sekt sem Kristín hafði verið dæmd til að greiða vegna aðildar sinnar að brotum Urdangarin. Mál hjónanna varðar fjármál félagasamtaka þar sem Kristín sat í stjórn og fasteignafélags í eigu þeirra. Urdangarin var sakaður um að hafa dregið að sér meira en sjö milljónir dollara, að sögn New York Times. Urdangarin getur enn reynt að skjóta máli sínu til stjórnlagadómstóls Spánar. Filippus tók við krúnunni árið 2014 en þá hafði Urdangarin þegar verið settur út af sakramentinu hjá konungsfjölskyldunni. Konungurinn hefur síðan slitið opinber tengsl konungsfjölskyldunnar við Kristínu prinsessu.
Tengdar fréttir Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30 Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30
Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent